mánudagur, 29. janúar 2007

Aftur og aftur og aftur a ny



Langaði bara aðeins að flikka upp á síðuna með þessari skemmtilegu mynd... erum að verða eins og gömul hjú í alveg eins fötum!! Höldum uppi heiðri Íslands hér enda Aftur eitt flottasta íslenska fatamerkið ...

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ok eru svona föt komin í staðinn fyrir krumpugallana sem sum hjón voru í á vegum úti í gamla daga...
ég er alveg hætt að fylgjast með!
gangi ykkur vel í íbúðarmálum.
edda frænka

SONJA sagði...

Ohhh hvað þið eruð flott svona eins - bara ekki fara í eins norskar prjónapeysur, ég set mörkin þar :o)

Hvað er að frétta af íbúðarmálum hjá ykkur, ég er svo spennt!

Nafnlaus sagði...

Þið eruð að verða ansi sjóuð þarna í lágstreyminu í Litlastraumi Er ekki Viktor að verða eitthvað elgslegur eða er það bara ímyndun í mér? Hér er elgur um elg frá elgi til elgs.

Nafnlaus sagði...

hahaa, það verður ekki langt þangað til að þið verðið komin í eins krumpusnjógalla:D
En hvað er að frétta með íbúðina, ég bíð spennt? Það er svo ömurlegt að þurfa að standa í þessu.... og vera alltaf á hóteli, það er viðbjóður!
Ég krossa fingur fyrir ykkur elsksurnar mínar:)

P*aldis sagði...

Elgslegur.. hehe ?

Vikki, þú ert uppáhalds Elgurinn minn !
Þið eruð SVO miklir gaurar !
.. Við S eigum eins nærbuxur ;o)

Mar verður alltaf að eiga e'ð eins !!
..og svo höfum við líka átt eins vettlinga
EN Sindri er búinn að týna sínum..

Nafnlaus sagði...

Þið eruð enn og AFTUR lang flottust ekki spurning en sagan kallar fram minningar um "eldri kaupfélagshjón í Austur Skaftafellssýslu"... Kannski er það líka viðeigandi miðað við bingóstemingu og aðrar kúlturlýsingar ykkar á Litlastraumi