Evrópa kann greinilega ekki að meta góða tónlist ...
Rauðhærða kyntröllið okkar var klárlega með skástu lögunum í þessari keppni og dansandi dívan frá Lopasokklandi kunni allaveganna að klæða sig í þrjá kjóla á sama tíma!!
Samt sem áður er hægt að hughreysta sig við það að í Eurovision er endast búið að safna saman verstu lögunum frá hverju landi .... þannig að það var bara fínt að við vorum ekki með í þeim hópi að þessu sinni!
Afhverju er maður samt alltaf jafn svekktur yfir þessari leiðinlegu keppni ... hún hefur sama skemmtanagildi fyrir mig og fegurðasamkeppnir! ... sitja fyrir framan imban og hlæja að öllu fáranlega fólkinu á sviðinu... sorglegt en á sama tíma fullnægjandi fyrir sálina....
Múhahahahahahahahahahahaha
fimmtudagur, 10. maí 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Hvaða euro.. e-ð keppni ert þú að tala um...?
Skrifa ummæli