sunnudagur, 30. september 2007

Tap.. risa tap

Lsk 1 - 5 Brann

Gulu fuglarnir steinlágu fyrir íslendinga- og topp liðinu frá Bergen.

"xxxxx xxxxxxxx" eins og þjálfaraefni hinna gulu er kallaður hér á Alexander K. götunni ákvað að Viktor væri best geymdur á bekknum við lítinn fögnuð okkar!

Þetta var þó hressandi leikur með nær fullum leikvangi af áhorfendum og fullt af flottum mörkum.

Hefði bara vilja sjá okkar mann inná bjargandi málunum því þar á hann heima.....

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Varúð!
Orðbragð sem er best geymt innan múra Alexanders Kjellansgade 3a!

Álfrún og Viktor Noregsfarar sagði...

...fólk veit að þetta er aðeins gott grín með fallegum hrynjanda í hljómi!!
... ef ekki þá vitiði það nú...!!

Nafnlaus sagði...

Ef maðurinn væri jafnklár og hann er feitur væri liðið á toppnum og Viktor aðalmaðurinn í liðinu!

Takk fyrir góða daga í Lilleström, kennslu í feminismiskum heimspekifræðum og dágóðan lax, svo ekki sé meira sagt!