laugardagur, 2. júní 2007

Afmælisbörn dagsins


Til hamingju með daginn Afi Kjartan!!
Flottur á þessari mynd með fótboltadómararéttindin sín í hendinni... já kallinn leynir á sér!!

Hin gullfallega Magnea fyllir sitt fyrsta ár í dag!!! Til hamingju litla uppáhalds uppáhald.... ********

Hinn óborganlegi hárlæknir Jón Atli Helgasson á einnig afmæli í dag!! Til hamingju ***** vild við gæti verið með ykkur á skála í kampó í tilefni dagsins!!!

Einstaklega fríður hópur af afmælisbörnum hér á ferð

Knús

12 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Skemmtilega samsettur afmælishópur, spurning um að halda bara sameiginlegt afmæli.

P*aldis sagði...

takk fyrir kveðjuna :)

Nafnlaus sagði...

Ég myndi mæta í það afmæli ..

Nafnlaus sagði...

HÆ sæta
Við eigum ekki ammó en óskum öllum sem eiga til ham....
Vildum bara kasta á ykkur kveðju ....
Gaman að skoða síðuna
Love and hugs
úr foxxings rigningunni og rokinu
Andrea og co

SONJA sagði...

Hún á afmæli í dag, hún á afmæli í dag, hún á afmæli hún Álfrún mín, hún á afmæli í dag... HIPP HIPP HÚRREY, HIPP HIPP HÚRREY!
Til hamingju með daginn sæta mín!

Njóttu dagsins og láttu brósa minn stjana við þig fyrir okkur hin sem erum svo langt í burtu...

Kossar og knús yfir hafið,
Sonja, Grétar, Vilhelm og Íris

Nafnlaus sagði...

Elsku Álfrúnin mín!

Hjartanlegar hamingjuóskir með afmælisdaginn þinn. 4. júní fyrir fyrir 24 árum átti ég tæpa tvo mánuði í að verða sjálf 24 ára eins og þú ert í dag. Njóttu dagsins elsku kellingin mín - afmælisgjöfina færðu þegar þú kemur heim um næstu mánaðamót. Nema þú sért vaxin upp úr öllu slíku :-)
Mamma

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með að vera orðin svona ógeðslega gömul Ála mín:)

Nafnlaus sagði...

þegar ég varð 24 ára bjó ég á Hjónagörðum með Kjartan 7 ára og Sigurjón var búinn að búa hjá okkur í tæpa tvo mánuði en búinn að smíða eina bókahillu.
Til lukku með daginn :)
Edda móðursystir

Nafnlaus sagði...

Svona til þess að vera með, þá má til gamans geta að fyrir 24 árum var ég rétt rúmlega núll ára.

Til hamingju með afmælið.

Kv,BH

Sindri sagði...

Til hamingju með afmælið Álfrún
...og til að vera með, að þá var ég piparsveinn, ný fluttur til dk til að fara sækja um í leikaraskólanum ;)

Nafnlaus sagði...

Hæ elsku Álfa og til hamingju með afmælið!
Bestu kveðjur
Júlía, Kristján og Emilíana

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með afmælið